De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
Pablo Aguilera: Vissulega kalt fyrir mig komandi frá Spáni
Jóhann Birnir: Mér fannst það vera rautt spjald
Liam Daði: Höfum alla burði og getu til þess að vinna þessi stærri lið
Haraldur Freyr: Mótið er nýbyrjað og fullt af stigum eftir
Venni: Miðað við aðstæður var þetta ótrúlega fallegt mark
Hemmi Hreiðars: Við þurfum að ná 90 mínútum eins og við tókum seinni hálfleik
John Andrews: Þrjú skot á markið og skoruðu tvö mörk
Óli Hrannar: Brugðumst ekki vel við aðstæðum
Óskar Smári: Eins mikið haglél og ég hef séð frá því í nóvember
Úlfa Dís: Ég var mjög hissa
Siggi Höskulds: Litast af glötuðu veðri
Aldís: Við erum bara með bestu vörnina, það er bara þannig.
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
   fös 18. maí 2018 21:43
Matthías Freyr Matthíasson
Ágúst Gylfason: Við verðum bara betri og betri
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Já kannski. Þetta var frekar rólegt í fyrri hálfleik og ekkert mikið um marktækifæri og við náðum ekki að spila okkar leik" sagði Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks eftir jafntefli á móti KR á Alvogenvellinum í kvöld.

Lestu um leikinn: KR 1 -  1 Breiðablik

„Seinni hálfleikurinn var fjörugur og við komumst yfir í leiknum og vorum alltaf líklegir en KR skorar fljótlega sem var dállítið högg fyrir okkur. Það kemur ákveðið móment, Gísli kemur út af vellinum og við erum einum færri og við erum smá kærulausir og fáum þetta beint í andlitið.

Í lokin fengum við ágætis færi til að skora og ágætis hraðaupphlaup en inn vildi boltinn ekki en sanngjörn niðurstaða kannski.

Þetta er gott stig á erfiðum útivelli en mér fannst við geta átt að klára þetta í lokin. En þetta er ánægjulegt. Ágætis uppskera upp úr fyrstu fjórum leikjunum og við tökum það með okkur. Að sjálfsögðu eru 18 leikir eftir og þetta verður bara stuð. Við verðum bara betri og betri eftir það sem líður á sumarið"


Nánar er rætt við Ágúst í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner