Veggur í viðræðum Man Utd um Mbeumo - Chelsea vill Rogers - Ekitike og Isak sápuóperan heldur áfram
Aron Elí svekktur með jafnteflið: Afhverju að hætta?
Maggi: Ekki gott, skulum vona að það sé eitthvað minna
Rúnar Kristins: Hann fór með sjúkrabíl í hálfleik
Pablo: Vissum að þetta met var í boði og við vildum slá það
Nikolaj Hansen: Allir vita að ég elska Víking
Danni Hafsteins: Þeir gáfust bara upp eftir fyrri hálfleikinn
Sölvi Geir: Gaman að slá met og skrifa sig í sögubækurnar
Brynjar ræðir hlutverk sitt hjá Víkingi - „Þetta hefur verið góð reynsla"
"Hart barist og mikið hlaupið"
Sigurður Pétur: Tindastóll klárlega draumaandstæðingur
Jón Arnar: Ætli ég hafi ekki bara sprungið?
Veigar Páll: Við erum einu skrefi nær Laugardalsvelli
Arnar Grétars: Lið sem á að vera að keppa um að fara upp
Ekroth: Eitthvað sem við höfum rætt og erum sammála um
Sölvi Geir: Ef ég fæ að ráða þá fer hann ekkert annað
Óðinn Sæbjörns: Gríðarlega stoltur af strákunum
Ágúst Orri: Langbestu stuðningsmenn á Íslandi
Höskuldur: Ákváðum að bjóða þá velkomna í hakkavélina
„Einsdæmi í Evrópu að vera með alla þessa uppöldu leikmenn"
Rúnar Páll: Frekar rólegur leikur
   fös 18. maí 2018 21:43
Matthías Freyr Matthíasson
Ágúst Gylfason: Við verðum bara betri og betri
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Já kannski. Þetta var frekar rólegt í fyrri hálfleik og ekkert mikið um marktækifæri og við náðum ekki að spila okkar leik" sagði Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks eftir jafntefli á móti KR á Alvogenvellinum í kvöld.

Lestu um leikinn: KR 1 -  1 Breiðablik

„Seinni hálfleikurinn var fjörugur og við komumst yfir í leiknum og vorum alltaf líklegir en KR skorar fljótlega sem var dállítið högg fyrir okkur. Það kemur ákveðið móment, Gísli kemur út af vellinum og við erum einum færri og við erum smá kærulausir og fáum þetta beint í andlitið.

Í lokin fengum við ágætis færi til að skora og ágætis hraðaupphlaup en inn vildi boltinn ekki en sanngjörn niðurstaða kannski.

Þetta er gott stig á erfiðum útivelli en mér fannst við geta átt að klára þetta í lokin. En þetta er ánægjulegt. Ágætis uppskera upp úr fyrstu fjórum leikjunum og við tökum það með okkur. Að sjálfsögðu eru 18 leikir eftir og þetta verður bara stuð. Við verðum bara betri og betri eftir það sem líður á sumarið"


Nánar er rætt við Ágúst í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner