fös 18. maí 2018 23:45
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Draumaliðsdeildin: Skýrslur og bónusstig umferðarinnar
Almarr var virkilega góður í sigri Fjölnis; hann skoraði sigurmarkið.
Almarr var virkilega góður í sigri Fjölnis; hann skoraði sigurmarkið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjórðu umferðinni í Pepsi-deild karla lauk í kvöld með fjórum leikjum.

Hér að neðan má sjá skýrslurnar úr leikjum umferðarinnar og bónusstigin í Draumaliðsdeild Eyjabita.

Maður leiksins fær þrjú bónusstig á meðan næst-besti leikmaður vallarins fær tvö stig.

FH 3 - 1 KA
3 - Steven Lennon (FH)
2 - Brandur Hendriksen Olsen (FH)

Fylkir 2 - 1 ÍBV
3 - Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)
2 - Guy Gnabouyou (ÍBV)

Keflavík 1 - 2 Fjölnir
3 - Almarr Ormarsson (Fjölnir)
2 - Valmir Berisha (Fjölnir)

KR 1 - 1 Breiðablik
3 - Óskar Örn Hauksson (KR)
2 - Willum Þór Willumsson (Breiðablik)

Víkingur R. 0 - 1 Grindavík
3 - Aron Jóhansson (Grindavík)
2 - René Joensen (Grindavík)

Valur 2 - 2 Stjarnan
3 - Eyjólfur Héðinsson (Stjarnan)
2 - Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum!
Athugasemdir
banner
banner
banner