Liverpool og Man Utd á eftir Simons - Sancho áfram hjá Chelsea - Real Madrid hefur áhuga á Rodri
Donni: Sigurmarkið var bara óvart
Sigurmarkið ekki „kúla beint í skeytin" - „Skot eins og Bríet segir örugglega sjálf"
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
Siggi Höskulds: Einhver mesti markaskorari sem ég hef séð í yngri flokkum
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
Peter Jones með sitt fyrsta meistaraflokksmark: Þetta kemur ekki frá pabba
Halli Hróðmars: Mjög svekktur að hafa ekki getað spilað í Grindavík í dag
Adam Páls: Maður þarf að þroskast líka sem persóna
Alexander Rafn: Geðveikt að fá að læra af þessum leikmönnum
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
   fös 18. júlí 2014 12:30
Arnar Daði Arnarsson
Álitið: Atvik sumarsins
Gunnar á völlum er einn af álitsgjöfunum.
Gunnar á völlum er einn af álitsgjöfunum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Keppni í Pepsi-deildinni er hálfnuð og því er kominn tími á að heyra aftur í álitsgjöfunum. Þeir svöruðu nokkrum spurningum í vikunni og niðurstaðan birtist næstu dagana.

Fyrri spurning dagsins er:
Atvik sumarsins?

Álitsgjafarnir eru:
Anna Garðarsdóttir (leikmaður HK/Víkings)
Benedikt Valsson (Hraðfréttamaður)
Björn Daníel Sverrisson (Leikmaður ársins 2013)
Guðjón Guðmundsson (Íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport)
Geir Ólafsson (stórsöngvari)
Gunnar Sigurðarson (Gunnar á Völlum)
Jóhann Alfreð Kristinsson (Mið-Ísland)
Máni Pétursson (Útvarpsmaður á X-inu)
Stefán Pálsson (Sagnfræðingur)
Tanja Tómasdóttir (Umboðsmaður)
Tómas Meyer (Viðtalasérfræðingur á Stöð 2 Sport)
Þórður Þórðarson (Fyrrum þjálfari ÍA)
Athugasemdir
banner