Líklegra að Nunez verði seldur frá Liverpool - Wharton einn af þeim sem eru orðaðir við Man Utd - City á leið í endurbyggingu - Newcastle til í...
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
Steini: Óvissa með leikkerfið en undirbúum okkur undir bæði
Sölvi Geir: Allir Víkingar mega vera stoltir af þessu liði
Matti Villa: Hefðum átt góða möguleika í framlengingu
Ari Sigurpáls: Upprunalegt markmið var að ná í eitt stig
Fyrirliði Vals um félagaskipti Gylfa: Þetta var blásið upp
Myndband: Víkingar fá fallegar kveðjur að heiman
Telja að Víkingur hafi gert díl við manninn þarna uppi
Góður andi í Aþenu - 75 Víkingar á 75 þúsund manna velli
Sölvi Geir: Besta og dýrasta afmælisgjöf sem ég hef fengið
Lykilmenn snúa úr banni - „Langt frá því að vera saddir“
„Þeir hreinlega skömmuðust sín“
Fiðrildi í maganum fyrir leik - „Þetta var ógeðslega gaman“
„Rosalega erfitt að kveðja hann“
„Vona að Kári Árna taki ekki upp á þessu“
   mán 18. ágúst 2014 21:44
Brynjar Ingi Erluson
Árni Vill: Þið verðið að sjá þetta í sjónvarpinu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Árni Vilhjálmsson, framherji Breiðabliks í Pepsi-deild karla, var auðvitað í skýjunum með þriggja marka sigur liðsins á Fram í kvöld.

Árni skoraði fyrsta mark leiksins sem þótti ansi umdeilt en Hafsteinn Briem sendi þá lausa sendingu aftur á Denis Cardaklija í marki Fram. Árni hljóp inn í aukaspyrnu Hafsteins og skoraði.

,,Við vorum þolinmóðir. Mér fannst við allan tímann vera með þennan leik undir control, við biðum bara og nýttum okkar sénsa og þegar við komum í seinni hálfleik var jákvætt að halda hreinu, vera þolinmóðir og skora síðan þrjú mörk," sagði Árni við fjölmiðla.

,,Mér fannst við betri aðilinn í dag og ég var virkilega sáttur með þessa spilamennsku."

,,Þeir tóku bara aukaspyrnu og ég var fljótur að átta mig á að boltann hafi verið kominn í leik. Ég náði honum og náði að setja hann framhjá markmanninum. Þið verðið að sjá þetta í sjónvarpinu, ég var viss um að hann hafi verið að taka hana."

,,Við horfum bara á einn leik í einu og næsti leikur er jafn mikilvægur og þessi leikur, þetta eru bara bikarúrslitaleikir núna og við ætlum að gera allt til þess að klára það og ná í næstu þrjú stig,"
sagði hann ennfremur.

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner