banner
fös 18.ágú 2017 18:00
Fótbolti.net
Liđ 13. umferđar í Pepsi kvenna: Borgarstjórinn í sjötta skipti
Kvenaboltinn
watermark Sandra Mayor, borgarstjórinn, er í liđi umferđarinnar í sjötta skipti í sumar!
Sandra Mayor, borgarstjórinn, er í liđi umferđarinnar í sjötta skipti í sumar!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Elín Metta skorađi tvö gegn Stjörnunni.  Hún er í liđi umferđarinnar.
Elín Metta skorađi tvö gegn Stjörnunni. Hún er í liđi umferđarinnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
13. umferđinni í Pepsi-deild kvenna lauk í gćr. Umferđin var góđ fyrir toppliđ Ţór/KA sem tók skref í átt ađ Íslandsmeistaratitlinum međ 4-1 útisigri á Haukum.

Hér ađ neđan má sjá liđ umferđarinnar.

Sandra Mayor, borgarstjórinn, skorađi ţrennu gegn Haukum og er ađ sjálfsögu í liđinu. Hún hefur samtals veriđ sex sinnum í liđi umferđarinnar í sumar! Natalia Gomez og Bianca Elissa úr Ţór/KA eru einnig í liđinu.

Elín Metta Jensen skorađi bćđi mörk Vals í öflugum 2-1 útisigri á Stjörnunni. Adriana Calderon miđjumađur Vals er einnig í liđinu.

KR lagđi FH 2-1 ţar sem Hólmfríđur Magnúsdóttir skorađi tvívegis. Hrafnhildur Agnarsdóttir átti góđan dag í markinu ţar.

Rakel Hönnudóttir og Samantha Lofton voru bestar hjá Breiđabliki í 2-0 útisigri á Fylki.

Anna Ţórunn Guđmundsdóttir og Kristín Anítudóttir hjálpuđu Grindavík ađ ná í jafntefli gegn ÍBV á útivelli. Ţjálfari umferđarinnar er síđan Róbert Haraldsson úr Grindavík.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar