banner
miđ 18.sep 2013 14:41
Elvar Geir Magnússon
Stöđ 2 Sport má ekki sýna leik Breiđabliks og KR beint
watermark Hjörvar Hafliđason, dagskrástjóri á Stöđ 2 Sport.
Hjörvar Hafliđason, dagskrástjóri á Stöđ 2 Sport.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
KR getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á Kópavogsvelli á morgun ţegar liđiđ mćtir Breiđabliki. Stöđ 2 Sport má ekki sýna beint frá leiknum samkvćmt reglum FIFA.

Leikurinn átti upphaflega ađ vera spilađur í síđasta mánuđi en honum var frestađ eftir ađ Elfar Árni Ađalsteinsson, leikmađur Breiđabliks, hlaut höfuđhögg.

„Skv. UEFA reglum er okkur ekki heimilt ađ sýna leik Blika og KR í beinni vegna ţess ađ leikurinn skarast viđ heila umferđ í Evrópudeildinni," sagđi Hjörvar Hafliđason á Stöđ 2 Sport á Twitter.

„Ţetta átti auđvitađ aldrei ađ vera leikdagur hér heima. Leikdagurinn orsakast vegna höfuđhöggs og veđurs."

Samkvćmt reglum UEFA má ekki sýna leiki í beinni á sama tíma og leikiđ er í Meistaradeild Evrópu eđa Evrópudeildinni.

Ţess má geta ađ ađgangur á leikinn, sem verđur klukkan 17 á morgun, verđur ókeypis og ţá verđur hann ađ sjálfsögđu í beinni textalýsingu á Fótbolta.net.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar