Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
Pétur: Allt öðruvísi en gegn Víkingum
Fyrirliðinn ánægður með fyrsta sigurinn - „Þvílíkur bónus að koma marki inn í lokin"
   mán 18. september 2017 19:39
Ármann Örn Guðbjörnsson
Ejub Purisevic: Spurning hvort liðið myndi gera fleiri mistök
Lærissveinar Ejubs eru í mikilli fallhættu
Lærissveinar Ejubs eru í mikilli fallhættu
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Víkingaslagurinn milli Víkings Ólafsvíkur og Víkings Reykjavíkur fór fram í dag í mikilli rigningu í Ólafsvík í 20. umferð Pepsi-deild karla. Ólsarar töpuðu 3-1 og hafa nú ekki sigrað leik í síðustu 5 leikjum.

Þeir þurfa nú að treysta á að Fjölnir eða ÍBV tapi rest leikja sinna og að þeir sigri að minnsta kosti einn leik sjálfir.

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 1 -  3 Víkingur R.

"Leikurinn var oft á köflum vera í góðu jafnvægi og sigurinn hefði alveg getað dottið beggja megin. Það var bara svona spurning um það hvort liðið myndi gera fleiri mistök og því miður gerðum við fleiri mistök"

Eins og hefur komið fram áður þá voru aðstæðurnar ekki þær bestu en leikurinn átti upprunalega að fara fram í gær en var frestað vegna veðurs. Mikil rigning var í dag og erfitt að spila boltanum milli manna

"Ég hefði viljað hafa þá leikmenn sem vantaði í dag en við þurftum að gera það besta með það sem við höfðum. Nú verðum við bara að vona að hlutirnir detti okkar megin. Þetta er ekki góð staða. Hún er verri í dag en hún var í gær og vonandi fara úrslitin okkar megin í næstu umferð og vona eftir góðum úrslitum á móti FH"

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan
Athugasemdir
banner