banner
mi 18.okt 2017 13:11
Elvar Geir Magnsson
Cavani: g og Neymar urfum ekki a vera vinir
Neymar og Edinson Cavani.
Neymar og Edinson Cavani.
Mynd: NordicPhotos
Fjlmilafri kringum samband Edinson Cavani og Neymar er bi a lgja en essir samherjar hj Paris Saint-Germain virast ekki n vel saman.

Cavani og Neymar riftust um a hvor tti a taka vtaspyrnu gegn Lyon og tala var um a kalt vri milli sknarmannana tveggja.

vitali vi franska tvarpsst sagi Cavani ljst a eir tveir myndu aldrei vera vinir.

etta me vtaspyrnuna tilheyrir fortinni. Svona gerist ftbolta. Vi urfum a finna lausnir saman til a virka sem li. Vi urfum a vera flug lisheild en vi urfum ekkert a vera vinir. Vi urfum bara a vera faglegir og svo eftir leik eiga allir sitt lf," segir Cavani.

Paris Saint Germain hefur unni ba leiki sna Meistaradeildinni til essa en kvld leikur lii gegn Anderlecht.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mn 13. nvember 18:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 10. nvember 16:30
Asendir pistlar
Asendir pistlar | fim 09. nvember 17:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 08. nvember 20:40
rur Mr Sigfsson
rur Mr Sigfsson | mi 25. oktber 13:25
Bjrn Berg Gunnarsson
Bjrn Berg Gunnarsson | ri 10. oktber 13:30
Valur Pll Eirksson
Valur Pll Eirksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | ri 05. september 13:05
fstudagur 24. nvember
Landsli - A-kvenna HM 2019
00:00 Slvena-Freyjar