banner
miđ 18.okt 2017 19:28
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Markvörđur Benfica yngstur í sögunni - Bćtti met Casillas
Mile Svilar (hér til vinstri)
Mile Svilar (hér til vinstri)
Mynd: NordicPhotos
Mile Svilar, markvörđur Benfica, á lengi eftir ađ muna eftir ţessu kvöldi, hann á líklega aldrei eftir ađ gleyma ţví.

Hann stendur í markinu hjá Benfica gegn Manchester United í Meistaradeildinni í kvöld.

Svilar ađeins 18 ára gamall, en hann er núna yngsti markvörđurinn í sögunni til ađ leika í Meistaradeildinni.

Hann bćtti met Iker Casillas, fyrrum markvarđar Real Madrid. Casillas var 18 ára og 118 daga gamall ţegar hann spilađi sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni, en Svilar er 18 ára og 52 daga.

Ţađ eru 40 mínútur búnar í leik Benfica og Manchester United, en stađan ţegar ţessi frétt er skrifuđ er enn markalaus.

Fylgstu međ gangi mála í úrslitaţjónustu á forsíđu.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar