Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
banner
   mið 18. október 2017 20:34
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Myndband: Furðulegt mark hjá Rashford
Mynd: Getty Images
Manchester United er að sigla sigrinum heim gegn portúgalska liðinu Benfica í Meistaradeildinni í kvöld.

Staðan er 1-0 fyrir gestunum frá Manchester.

Markið skoraði Marcus Rashford, en það er klárlega hægt að skrá það á markvörð Benfica, hinn unga Mile Svilar.

Sjá einnig:
Markvörður Benfica yngstur í sögunni - Bætti met Casillas

Rashford tók aukaspyrnu langt utan af velli og virtist ætla að senda boltann fyrir, en „fyrirgjöf hans" fór alla leið í markið. Svilar greip boltann þegar hann var kominn inn í markið.

Smelltu hér til að sjá markið hjá Rashford
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner