mið 18. nóvember 2015 16:00
Ívan Guðjón Baldursson
Godsamskipti
Ásgeir Börkur bendir á að peningarnir trompi flest í knattspyrnuheiminum, nú þegar Stjörnumenn eru nýbúnir að bæta Eyjólfi Héðinssyni og Baldri Sigurðssyni við leikmannahóp sinn.
Ásgeir Börkur bendir á að peningarnir trompi flest í knattspyrnuheiminum, nú þegar Stjörnumenn eru nýbúnir að bæta Eyjólfi Héðinssyni og Baldri Sigurðssyni við leikmannahóp sinn.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter en færslurnar í pakka dagsins eru allar merktar með því merki. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.

Það er úr nógu að taka í boltaumræðu dagsins, þar sem landsliðið, EM og kaup Stjörnunnar á Eyjólfi Héðinssyni eru í fyrirrúmi.



Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar:
Eyjólfur Héðins, önnur reynsla mætt í FC Stjarnan. Verður erfitt að æfa og skrifa niður notes í leiðinni #skeidin #alltafaðlæra #reynsla

Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leikmaður Fylkis:
Cash is king









































Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner