Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 18. nóvember 2015 15:30
Ívan Guðjón Baldursson
Undankeppni HM: Mikilvægir sigrar Brasilíu og Argentínu
Mynd: Getty Images
Öll liðin í suður-amerísku undankeppninni fyrir HM í Rússlandi spiluðu fjórðu umferðina í nótt.

Argentína vann sinn fyrsta leik undankeppninnar, gegn Kólumbíu, og eru bæði lið í neðri hluta undankeppninnar eftir slæma byrjun.

Brasilía lagði Perú örugglega að velli og er í þriðja sæti, tveimur stigum á eftir Úrúgvæ sem skellti Síle með þremur mörkum gegn engu.

Ekvador er óvænt á toppnum með fullt hús stiga eftir að hafa sigrað stigalaust botnlið Venesúela.

Kólumbía 0 - 1 Argentína
0-1 Lucas Biglia ('19)

Brasilía 3 - 0 Perú
1-0 Douglas Costa ('22)
2-0 Renato Augusto ('57)
3-0 Filipe Luis ('76)

Úrúgvæ 3 - 0 Síle
1-0 Diego Godin ('23)
2-0 Diego Rolan ('61)
3-0 Martin Caceres ('65)
Rautt spjald: Jorge Valdivia, Síle ('95)

Veneséla 1 - 3 Ekvador
0-1 Fidel Martinez ('15)
0-2 Jefferson Montero ('23)
0-3 Felipe Caicedo ('60)
1-3 Fidel Martinez ('84)

Paragvæ 2 - 1 Bólivía
0-1 Yasmani Duk ('59)
1-1 Dario Lezcano ('61)
2-1 Lucas Barrios ('64)
Rautt spjald: Pablo Aguilar, Paragvæ ('86)
Athugasemdir
banner
banner
banner