Liverpool hafnaði tilboði í Nunez og hefur áhuga á Tzimas - Chelsea hefur sett verðmiða á Nkunku - Rashford vill fara til Barcelona
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
   lau 19. janúar 2013 14:00
Magnús Már Einarsson
Óli Kristjáns: Okkur vantar í tvær keðjur
Ólafur Kristjánsson.
Ólafur Kristjánsson.
Mynd: Fótbolti.net - Torfi Jóhannsson
,,Við erum rétt byrjaðir á undirbúningnum og maður fer varlega inn í þetta en það er gott að vinna leiki," sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks eftir sigur liðsins á ÍA í Fótbolta.net mótinu í dag.

Leikmenn Breiðabliks spiluðu með púlsmæla í leiknum í dag. ,,Það er verið að fylgjast með því hvernig álagið er og hvort menn séu að gera of mikið eða of lítið."

Ólafur reiknar með að styrkja leikmannahóp Breiðabliks áður en keppni hefst í Pepsi-deildinni í maí.

,,Okkur vantar að okkar mati í tvær stöður, eða tvær keðjur. Það er þrjár keðjur í fótboltaliði þannig að þetta eru tvær af þremur," sagði Ólafur sem er að leita bæði erlendis og innanlands að liðsstyrk.

,,Það eru einhverijr að falbjóða menn hér og þar og við skoðum það."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner