Matthías Örn Friðriksson, leikmaður Grindavíkur, var ánægður með 3-2 sigurinn gegn Breiðabliki í Fótbolti.net mótinu.
Matthías var ánægður með baráttuna í liði Grindavíkur í kvöld.
Matthías var ánægður með baráttuna í liði Grindavíkur í kvöld.
,,Liðið var að spila mjög fínan bolta og við börðumst vel, og byrjuðum af miklum krafti. Það var þessi barátta sem skilaði þessum sigri í dag," sagði Matthías við Fótbolta.net.
,,Mér líst ágætlega á liðið. Það er mikið af ungum strákum að koma upp, sem eru efnilegir og flottir. Svo er alltaf spurning hvað þjálfararnir eru að pæla með styrkingu, en þetta lítur ágætlega út."
Viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir