Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 19. janúar 2015 22:11
Ívan Guðjón Baldursson
Einkunnir úr Everton - West Brom: Besic bestur
Besic var bestur
Besic var bestur
Mynd: Getty Images
Everton gerði markalaust jafntefli við West Brom í kvöld og eru bæði lið enn rétt fyrir ofan fallsæti.

Everton stjórnaði leiknum en gat lítið gert gegn þykkum varnarmúr gestanna sem áttu ekki skot á mark.

Muhamed Besic var valinn maður leiksins af Goal.com enda stjórnaði hann miðjuspili leiksins.

Kevin Mirallas var verstur á vellinum enda lét hann lítið til sín taka áður en hann brenndi af vítaspyrnu sem Leighton Baines hefði líklega átt að taka.

Everton:
Joel Robles - 6
Leighton Baines - 5
Phil Jagielka - 6
John Stones - 7
Seamus Coleman - 6
Gareth Barry - 5
Muhamed Besic - 7 Maður leiksins
Ross Barkley - 3
Steven Naismith - 4
Kevin Mirallas - 3 Verstur á vellinum
Romelu Lukaku - 4
(Oviedo 5, Kone 5)

West Brom:
Ben Foster - 6
Andre Wisdom - 7
Chris Baird - 6
Gareth McAuley - 6
Joleon Lescott - 6
Craig Gardner 6
Claudio Yacob - 7
James Morrison - 5
Chris Brunt - 6
Saido Berahino - 7
Victor Anichebe - 4
(Ideye 6, Sessegnon 6, Dorrans 6)
Athugasemdir
banner
banner
banner