Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   mán 19. janúar 2015 16:30
Magnús Már Einarsson
Inzaghi tekur ábyrgð á döpru gengi AC Milan
Axlar ábyrgð.
Axlar ábyrgð.
Mynd: Getty Images
Filippo Inzaghi, þjálfari AC Milan, segist bera ábyrgð á slöku gengi liðsins undanfarið.

AC Milan er í áttunda sæti í Serie A eftir einungis einn sigur í síðustu átta leikjum.

,,Ég tek ábyrgðina á mig og ég mun reyna að breyta baulinu hjá stuðningsmönnum í fagnaðarlæti," sagði Inzaghi.

,,Það þarf að ræða allt þegar við töpum. Við verðum að átta okkur á því hvað er ekki að virka og finna lausn á því."

AC Milan tapaði 1-0 á heimavelli gegn Atalanta í Serie A í gær.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner