Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
banner
   mán 19. janúar 2015 15:00
Magnús Már Einarsson
Lucas sagður vilja fara frá Liverpool
Mynd: Getty Images
Lucas Leiva vill fara frá Liverpool samkvæmt heimildum ESPN.

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur útilokað að Lucas verði seldur í janúar en Brasilíumaðurinn er sjálfur ekki ánægður hjá félaginu.

Lucas telur að hann fái ekki það hrós ssem hann á skilið og hann vill fara til Inter.

Þessi 28 ára gamli leikmaður hefur þó fengið að spila meira með Liverpool að undanförnu en liðinu hefur gengið mun betur með hann innanborðs.

Sjá einnig:
Er Lucas Leiva lykillinn að velgengni Liverpool?
Athugasemdir
banner
banner
banner