Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 19. janúar 2017 13:30
Magnús Már Einarsson
Hvað varð um víkingana eftir EM?
Íslenska landsliðið fagnar sigri.
Íslenska landsliðið fagnar sigri.
Mynd: Guðmundur Karl
Marca, stærsta íþróttablað Spánverja, er með umfjöllun um íslenska landsliðið á vef sínum í dag.

Spánverjar tóku vel eftir frábærum árangri íslenska landsliðsins á EM í fyrra líkt og öll heimsbyggðin. Ísland fór áfram í 8-liða úrslit á meðan fyrrum Evrópumeistarar Spánverja duttu út í 16-liða úrslitum gegn Ítalíu.

„Líf hetjanna frá Íslandi: Hvað hefur orðið af „víkingunum" eftir EM?" er nafnið á úttekt Marca.

Þar fer Marca yfir það hvar leikmenn íslenska landsliðsins spila í dag en margir þeirra skiptu um félagslið eftir EM.

Smelltu hér til að skoða umfjöllun Marca
Athugasemdir
banner
banner
banner