Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 19. janúar 2018 12:00
Magnús Már Einarsson
Hjálmar Örn spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Hjálmar er harður Tottenham maður.
Hjálmar er harður Tottenham maður.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jói Berg skorar gegn Manchester United samkvæmt spá Hjálmars.
Jói Berg skorar gegn Manchester United samkvæmt spá Hjálmars.
Mynd: Getty Images
Alex Oxlade-Chamberlain skorar tvö samkvæmt spánni.
Alex Oxlade-Chamberlain skorar tvö samkvæmt spánni.
Mynd: Getty Images
Arnór Þór Gunnarsson var með þrjá rétta þegar hann spáði í leikina í enska boltanum um síðustu helgi.

Grínistinn Hjálmar Örn (hjalmarorn110 á Snapchat) spáir í leikina að þessu sinni.



Brighton 0 - 4 Chelsea (12:30 á morgun)
Ég spái því að þetta verði upprúll. Chelsea eru snarvitlausir eftir ömurlegan leik gegn Norwich.

Arsenal 2 - 0 Crystal Palace (15:00 á morgun)
Ekkert óvænt þarna, þetta eru ekki leikir sem Wenger tapar.

Burnley 1 - 1 Man Utd (15:00 á morgun)
Burnley negla sig í varnargírinn, Jói Berg setur 1-0 á 28. mín en Lingard jafnar 69. mín.

Everton 0 - 1 WBA (15:00 á morgun)
Salomon Rondo.

Leicester 2 - 2 Watford (15:00 á morgun)
Watford er að skríða til baka hægt og rólega. Leicester fer að gefa eftir. Replay leikir í bikar taka sinn toll.

Stoke City 2 - 4 Huddersfield (15:00 á morgun)
Wagner siglir þessu heim fyrir Huddersfield en Lambert nýr stjóri Stoke byrjar á tapi.

West Ham 3- 0 Bournemouth (15:00 á morgun)
Moyes er kominn vel í gírinn og klárar þennan leik easy.

Man City 6 - 0 Newcastle (17:30 á morgun)
Því miður fyrir Sigga Sörens, grjótharðan Newcastle mann, þá er þetta burst.

Southampton 1 - 3 Tottenham (16:00 á sunnudag)
Get bara ekki séð Spurs tapa þessum leik en við fáum eitt sloppy mark á okkur þegar þrjár mín eru eftir.

Swansea 0 - 4 Liverpool (20:00 á mánudaginn)
Easy game fyrir the flying reds. Ox með 2 mörk.

Fyrri spámenn:
Gaupi (7 réttir)
Gunnar Jarl Jónsson (6 réttir)
Haukur Harðarson (6 réttir)
Haukur Páll Sigurðsson (6 réttir)
Lillý Rut Hlynsdóttir (6 réttir)
Siggi Dúlla (6 réttir)
Steindi Jr (6 réttir)
Þorgrímur Þráinsson (6 réttir)
Gummi Ben (5 réttir)
Logi Bergmann (5 réttir)
Ólafur Ingi Skúlason (5 réttir)
Viðar Skjóldal - Enski (5 réttir)
Birkir Már Sævarsson (4 réttir)
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (4 réttir)
Arnór Þór Gunnarsson (3 réttir)
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (3 réttir)
Hallgrímur Jónasson (3 réttir)
Ólafur Darri Ólafsson (3 réttir)
Jón Ragnar Jónsson (1 réttur)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 33 22 8 3 75 32 +43 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 33 12 7 14 46 53 -7 43
12 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
13 Bournemouth 33 11 9 13 48 60 -12 42
14 Crystal Palace 33 9 9 15 42 56 -14 36
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 33 10 8 15 34 48 -14 30
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 33 3 7 23 31 88 -57 16
Athugasemdir
banner
banner
banner