banner
sun 19.mar 2017 17:40
Ívan Guđjón Baldursson
Hörđur Ingi lánađur til Ólafsvíkur (Stađfest) - Spilar í dag
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
FH er búiđ ađ lána Hörđ Inga Gunnarsson til Ólafsvíkur ţar sem hann mun leika í sumar.

Hörđur er átján ára gamall og er í U21 hópnum sem mćtir Georgíu í tveimur ćfingaleikjum í vikunni.

Fyrsti leikur Harđar međ sínu nýja félagi verđur gegn Val í Lengjubikarnum í dag, klukkan 18:15 á Valsvelli.

Hörđur mun ţví fá ađ spreyta sig međ Víkingi Ólafsvík í Pepsi-deildinni í sumar, en fyrsti leikur liđsins verđur gegn Val ţann 30. apríl.

Hörđur, sme er vinstri bakvörđur, á nokkra leiki ađ baki fyrir meistaraflokk FH í Lengjubikarnum.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches