banner
sun 19.mar 2017 22:08
Ívan Guđjón Baldursson
Lengjubikar kvenna: Breiđablik hafđi betur gegn Val
Kvenaboltinn
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Valur 1 - 2 Breiđablik
0-1 Berglind Björg Ţorvaldsdóttir ('31)
0-2 Fanndís Friđriksdóttir ('63)
1-2 Margrét Lára Viđarsdóttir ('90)

Breiđablik er búiđ ađ hrifsa toppsćti A-deildar í Lengjubikar kvenna međ góđum sigri á Valskonum í Egilshöll.

Blikar komust yfir í fyrri hálfleik međ marki frá Berglindi Björg Ţorvaldsdóttur eftir mistök í vörn Vals. Tvöfaldađi Fanndís Friđriksdóttir forystuna síđan í síđari hálfleik međ hörku skoti fyrir utan teig.

Margrét Lára Viđarsdóttir minnkađi muninn fyrir Val undir lokin en ţađ nćgđi ekki og frábćr sigur Blika stađreynd.

Blikar eru á toppi riđilsins međ 10 stig eftir 4 umferđir, Valur er einu stigi ţar á eftir og svo kemur ÍBV međ sex stig og Stjarnan međ fimm.

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar