banner
sun 19.mar 2017 18:52
Ívan Guđjón Baldursson
Milner hefur aldrei skorađ og tapađ
Mynd: NordicPhotos
James Milner skorađi eina mark Liverpool í 1-1 jafntefli gegn Manchester City.

Ţetta var 47. úrvalsdeildarleikurinn sem Milner skorađi í, sem er einstaklega merkilegt í ljósi ţess ađ Milner hefur aldrei tapađ deildarleik sem hann hefur skorađ í.

Félagsliđin hans Milner hafa unniđ 37 af leikjunum sem hann hefur skorađ í og gert 10 jafntefli.

Milner hefur gert 12 mörk í 55 deildarleikjum fyrir Liverpool frá komu sinni fyrir tveimur árum, en ţar áđur hafđi hann gert 13 mörk í 147 leikjum fyrir Man City á fimm ára tímabili.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches