Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   sun 19. mars 2017 19:42
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn: Sverrir skoraði í tapleik
Mynd: Getty Images
Sverrir Ingi Ingason skoraði fyrsta mark sitt fyrir Granada í 3-1 tapleik gegn Sporting Gijon.

Bæði lið eru í fallsæti eftir leikinn og eru Sverrir og félagar sjö stigum frá öruggu sæti.

Iago Aspas varð þá fyrsti leikmaðurinn í tíu ár til að skora 15 deildarmörk á sama tímabili fyrir Celta Vigo þegar hann gerði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Deportivo La Coruna.

Aspas og félagar eru um miðja deild, með 38 stig eftir 27 umferðir.

Sporting Gijon 3 - 1 Granada
0-1 Sverrir Ingi Ingason ('51)
1-1 L. Traore ('60)
2-1 J. Babin ('64)
3-1 C. Carmona ('67)

Deportivo La Coruna 0 - 1 Celta Vigo
0-1 Iago Aspas ('74)
Athugasemdir
banner
banner
banner