Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 19. apríl 2014 15:04
Ívan Guðjón Baldursson
Ítalía - Úrslit: Fimmti sigur Milan í röð
Adel Taarabt hefur verið frábær hjá Milan
Adel Taarabt hefur verið frábær hjá Milan
Mynd: Getty Images
Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason voru í byrjunarliðum Verona og Sampdoria í leikjum dagsins á Ítalíu.

Báðir byrjuðu þeir á miðjum sinna liða en Birki var skipt af velli í síðari hálfleik á meðan Emil kláraði.

Birkir og félagar hjá Samp töpuðu sínum leik en Emil og félagar unnu. Þessi úrslit skipta þó litlu máli þar sem bæði lið sigla lygnan sjó undir lok tímabilsins.

Milan vann sinn fimmta leik í röð og er fimm stigum frá evrópudeildarsæti, þar sem finna má Inter sem lagði Parma af velli í dag.

Milan 3 - 0 Livorno
1-0 Mario Balotelli ('43)
2-0 Adel Taarabt ('51)
3-0 Giampaolo Pazzini ('83)

Parma 0 - 2 Inter
0-1 Fonseca Rolando ('48)
0-2 Fredy Guarin ('89)
Rautt spjald: Gabriel Paletta, Parma ('46)

Udinese 1 - 1 Napoli
0-1 Jose Callejon ('38)
1-1 Bruno Fernandes ('54)
Rautt spjald: Federico Fernandez, Napoli ('89)

Lazio 3 - 3 Torino
1-0 Stefano Mauri ('42)
1-1 Jasmin Kurtic ('52)
2-1 Antonio Candreva ('61, víti)
2-2 Panagiotis Tachtsidis ('67)
2-3 Ciro Immobile ('89)
3-3 Antonio Candreva ('94)
Rautt spjald: Diego Novaretti, Lazio ('79)

Atalanta 1 - 2 Verona
0-1 Massimo Donati ('53)
0-2 Luca Toni ('72)
1-2 German Denis ('87)

Catania 2 - 1 Sampdoria
1-0 Sebastian Leto ('45)
1-1 Stefano Okaka ('61)
2-1 Gonzalo Bergessio ('63)

Genoa 1 - 2 Cagliari
1-0 Sebastian De Maio ('3)
1-1 Marco Sau ('37)
1-2 Segundo Ibarbo ('82)

Chievo 0 - 1 Sassuolo
0-1 Domenico Berardi ('40)
Athugasemdir
banner
banner
banner