lau 19. apríl 2014 19:48
Hafliði Breiðfjörð
Opnað fyrr í Egilshöll útaf Liverpool leiknum á morgun
Opið alla páskana í Keiluhöllinni
Það er flott aðstaða í Keiluhöllinni í Egilshöll til að sjá leiki og stemmningin er mikil.
Það er flott aðstaða í Keiluhöllinni í Egilshöll til að sjá leiki og stemmningin er mikil.
Mynd: Keiluhöllin
Liverpool leikur gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni klukkan 11:00 á morgun, Páskadag, en vegna leiksins verður opnað fyrr í Keiluhöllinni í Egilshöll svo allir geti séð leikinn. Staðurinn verður opnaður klukkan 10:30 og að venju er boðið upp á tilboð á mat og drykk.

Annars er opið alla páskana í Keiluhöllinni í Egilshöll og á veitingastaðnum Fellini og allir leikir stóru liðanna sýndir á risaskjám, einnig á morgun og mánudag.

Opnunartíminn:
• Föstudagurinn langi 14:00-24:00
• Laugardagur 11:00-24:00
• Páskadagur 10:30-23:00
• Annar í Páskum 11:00-23:00

Tilboð á meðan leik stendur:
Classic borgari franskar og gos - 1.800 kr
Classic borgari franskar og stór bjór - 2.300 kr
LaLuna 12" pizza m/2 álegg og gos - 1.800 kr
LaLuna 12" pizza m/2 álegg og stór bjór - 2.300 kr

Tilboð á fimm í fötu á meðan á leik stendur - 5 ískaldir Bolar á 2.500 kr
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner