Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 19. apríl 2014 15:24
Ívan Guðjón Baldursson
Úrslit: Bayern og Dortmund unnu sína leiki
Nils Petersen skoraði eftir að hafa verið eina mínútu inná gegn Hoffenheim
Nils Petersen skoraði eftir að hafa verið eina mínútu inná gegn Hoffenheim
Mynd: Getty Images
Fimm leikjum var að ljúka í þýska boltanum þar sem Borussia Dortmund lagði Mainz af velli og Bayern München hafði betur gegn botnliði Eintracht Braunschweig.

Freiburg er þá búið að bjarga sér úr fallhættu eftir frábæran sigur á Borussia Mönchengladbach rétt eins og Werder Bremen eftir sigur á Hoffenheim.

Dortmund 4 - 2 Mainz
1-0 Milos Jojic ('6)
1-1 Shinji Okazaki ('14)
2-1 Robert Lewandowski ('18)
2-2 Shinji Okazaki ('53)
3-2 Lukasz Piszczek ('56)
4-2 Marco Reus ('79, víti)
Rautt spjald: Niko Bungert, Mainz ('78)

Braunschweig 0 - 2 FC Bayern
0-1 Claudio Pizarro ('75)
0-2 Mario Mandzukic ('86)

Werder Bremen 3 - 1 Hoffenheim
0-1 Kevin Volland ('3)
1-1 Philipp Bargfrede ('18)
2-1 Santiago Garcia ('78)
3-1 Nils Petersen ('92)

Freiburg 4 - 2 B. M'Gladbach
0-1 Patrick Herrmann ('9)
1-1 Admir Mehmedi ('51)
2-1 Oliver Sorg ('71)
3-1 Vladimir Darida ('72)
4-1 Admir Mehmedi ('87)
4-2 Håvard Nordtveit ('89)
Rautt spjald: Granit Xhaka, M'Gladbach ('69)

Augsburg 0 - 0 Hertha Berlin
Athugasemdir
banner