banner
   sun 19. apríl 2015 05:55
Hafliði Breiðfjörð
Ítalía í dag - Þýðingarlítill risaleikur
Inter og AC Milan mætast í kvöld.
Inter og AC Milan mætast í kvöld.
Mynd: EPA
Það fer fram risaleikur í ítalska boltanum í kvöld en það er af sem áður var að hann skipti einhverju verulegu máli.

Þetta er grannaslagur Inter og AC Milan en liðin hafa marga hildina háð í gegnum tíðina.

Nú ber svo við að liðin eru um miðja deild og ekki í baráttu á neinum vígstöðvum svo það er ekki að neinu að keppast.

Emil Hallfreðsson og félagar hans í Hellas Verona eiga svo ekki leik fyrr en á morgun gegn Fiorentina.

Leikir dagsins
10:30 Sassuolo - Torino
13:00 Palermo - Genoa
13:00 Chievo - Udinese
13:00 Empoli - Parma
13:00 Roma - Atalanta
16:00 Cagliari - Napoli
18:45 Inter - AC Milan
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner