Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 19. apríl 2017 20:52
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Falcao með ótrúlegt markanef í Evrópukeppnum
Falcao er kann að skora mörk í Evrópu.
Falcao er kann að skora mörk í Evrópu.
Mynd: Getty Images
Falcao er leikmaður með mikil gæði. Hann fann sig ekki í ensku úrvalsdeildinni með Man Utd og Chelsea, en annars staðar hefur hann spilað eins og einn besti sóknarmaður í heimi

Hann hefur skorað 18 mörk í 24 deildarleikjum fyrir Mónakó á tímabilinu og verið einn þeirra besti maður.

Hann er líka með mikið markanef í Evrópukeppnum. Hann hefur skorað 45 mörk í 50 leikjum í Evrópukeppnum, en það gerir um 0,9 mörk í leik, nánast mark í leik!

Til samanburðar, þá er Cristiano Ronaldo með 0,74 mörk í leik og Lionel Messi með 0,82 mörk í leik í Evrópukeppnum.

Til að bæta ofan á það þá hefur Falcao skorað á móti 22 af þeim 24 liðum sem hann hefur mætt Evrópukeppni.





Athugasemdir
banner
banner
banner