Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   fös 19. maí 2017 10:42
Magnús Már Einarsson
4. deild: Þrjú rauð spjöld í fyrsta leik
Guðmundur Pétursson skoraði tvö.
Guðmundur Pétursson skoraði tvö.
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Augnablik 4 - 1 Afríka
1-0 Guðmundur Pétursson ('2)
1-1 Ronald Audre Olaguin Gonzalez ('22)
2-1 Guðmundur Pétursson ('30)
3-1 Hjörvar Hermannsson ('32)
4-1 Hjörvar Hermannsson ('90+2)
Rauð spjöld: Dawid Choinski ('36) (Afríka), Vilson Siveja ('56) (Afríka) og Sölvi Pálsson ('56) (Augnablik)

Keppni í 4. deild karla hófst í gærkvöldi þegar Augnablik sigraði Afríku 4-1 í Fagralundi.

Guðmundur Pétursson og Hjörvar Hermannsson skoruðu báðir tvívegis fyrir Augnablik en þrjú rauð spjöld fóru á loft í leiknum.

Næsti leikur í 4. deildinni fer fram í kvöld þegar SR og KFR mætast í Laugardalnum. Á morgun mætast síðan KFS og Elliði í Vestmannaeyjum.

Sjá einnig:
Spá Fótbolta.net fyrir 4. deild karla
4. deildar Innkastið - Spáin fyrir sumarið
Athugasemdir
banner
banner
banner