fös 19.maí 2017 09:30
Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net mun meira lesinn en allir hinir til samans
Mynd: Fótbolti.net
Þegar rýnt er í lestrartölur í samræmdri vefmælingu Gallup fyrir síðustu viku má sjá að lestur á Fótbolta.net er mun meiri en á öllum hinum samkeppnismiðlunum til samans.

Fótbolti.net var rúmlega 1,9 milljónir flettinga á vefnum í síðustu viku en þegar það er borið saman við samkeppnismiðlana sjást verulegir yfirburðir í lestri. Þannig voru íþróttasíður mbl.is með 826 þúsund flettingar, íþróttir á Vísi.is 432 þúsund flettingar eða jafnmikið og 433.is. Til samans ná þessir miðlar því undir 1,7 milljónum flettinga.

Flettingar í síðustu viku:
mbl.is íþróttir 826.478
Vísir.is íþróttir 431.698
433.is 431.784
---------------------------------
Samtals: 1.689.960

Fótbolti.net 1.917.722

Íslenski boltinn er byrjaður að rúlla og enginn fjölmiðill fjallar eins mikið um hann og Fótbolti.net. Það skilar sér í því að fótboltaáhugamenn leita á Fótbolta.net eftir fréttaefni. Fótbolti.net varð 15 ára fyrr á árinu.

Hægt er að rýna frekar í lestrartölur á vef Gallup Topplistar.gallup.is/.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mið 08. nóvember 20:40
Þórður Már Sigfússon
Þórður Már Sigfússon | mið 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | þri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | þri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landslið - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Færeyjar