fös 19.maí 2017 08:45
Magnús Már Einarsson
Herrera valinn bestur hjá Man Utd
Mynd: NordicPhotos
Ander Herrera var í gćr valinn leikmađur tímabilsins hjá Manchester United.

Hinn 27 ára gamli Herrera var á undan Antonio Valencia og Zlatan Ibrahimovic sem komu í nćstu sćtum.

Herrera hefur átt mjög gott tímabil á miđjunni hjá United en hann var međal annars valinn í spćnska landsliđiđ í fyrsta skipti fyrir frammistöđu sína.

„Ţetta er mjög sérstakt fyrir mig ţví ađ ţú sérđ vel hversu mikilvćg verđlaunin eru ţegar ţú skođar lista yfir verđlaunahafa í gegnum tíđina," sagđi Herrera.

Valencia var valinn bestur í vali leikmanna en Chris Smalling afhenti honum ţau. Smalling fékk ţau verđlaun í fyrra.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar