Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 19. maí 2017 05:55
Bjarni Þórarinn Hallfreðsson
Ísland um helgina - Toppslagur í Garðabæ
Stjarnan fær KA í heimsókn
Stjarnan fær KA í heimsókn
Mynd: Raggi Óla
FH fer til Vestmannaeyja
FH fer til Vestmannaeyja
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fylkismenn mæta Keflavík
Fylkismenn mæta Keflavík
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ægir mætir Reyni Sandgerði í 3. deildinni
Ægir mætir Reyni Sandgerði í 3. deildinni
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Nóg er um að vera í íslenska boltanum um helgina og ætti hver og einn að finna einhvern leik til þess að skella sér á.

Það er nóg um að vera í kvöld en þá er m.a. leikur í Pepsi-deild kvenna þar sem nýliðar Haukar fá Breiðablik í heimsókn.

Þá verður einnig leikið í 3. og 4. deild karla. Þrír leikir munu fara fram í 1. deild kvenna, sem og 2. deild kvenna.

Fjórir leikir verða í Pepsi-deild kvenna á morgun og þá verða þrír leikir spilaðir í Inkasso-deildinni.

Einnig verður spilað í 2., 3. og 4. deild karla, sem og 1. deild kvenna þar sem Sindri mætir Hömrunum.

Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla á sunnudag. Víkingur Ó. mætir Eyjamönnum og þá mæta stigalausir Blikar í Fossvoginn og mæta Víking R. Stórleikur helgarinnar verður í Garðarbæ þar sem toppliðin Stjarnan og KA mætast.

Einnig verðir spilað í neðri deildum karla á sunnudag.

föstudagur 19. maí

Pepsi-deild kvenna 2017
19:15 Haukar-Breiðablik (Gaman Ferða völlurinn)

3. deild karla 2017
20:00 Ægir-Reynir S. (Þorlákshafnarvöllur)

4. deild karla 2017 B-riðill
20:00 SR-KFR (Þróttarvöllur)

1. deild kvenna
19:15 Tindastóll-Keflavík (Sauðárkróksvöllur)
19:15 Víkingur Ó.-Selfoss (Ólafsvíkurvöllur)
19:15 ÍR-ÍA (Hertz völlurinn)

2. deild kvenna
19:15 Grótta-Fjölnir (Vivaldivöllurinn)
19:15 Völsungur-Einherji (Húsavíkurvöllur)
19:15 Álftanes-Afturelding/Fram (Bessastaðavöllur)

laugardagur 20. maí

Pepsi-deild kvenna 2017
14:00 Fylkir-Valur (Floridana völlurinn)
14:00 Stjarnan-Grindavík (Samsung völlurinn)
14:00 ÍBV-FH (Hásteinsvöllur)
16:00 KR-Þór/KA (Alvogenvöllurinn)

Inkasso deildin 1. deild karla 2017
14:00 Selfoss-Grótta (JÁVERK-völlurinn)
14:00 Leiknir F.-HK (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 Þróttur R.-Þór (Eimskipsvöllurinn)

2. deild karla 2017
14:00 Víðir-Fjarðabyggð (Nesfisk-völlurinn)
14:00 Höttur-Völsungur (Fellavöllur)
15:00 Tindastóll-Njarðvík (Sauðárkróksvöllur)

3. deild karla 2017
14:00 Berserkir-Kári (Víkingsvöllur)
14:00 Þróttur V.-Einherji (Vogabæjarvöllur)
15:15 Dalvík/Reynir-KFG (Dalvíkurvöllur)
16:00 Vængir Júpiters-KF (Egilshöll)

4. deild karla 2017 B-riðill
12:00 KFS-Elliði (Týsvöllur)

1. deild kvenna
16:00 Sindri-Hamrarnir (Sindravellir)

sunnudagur 21. maí

Pepsi-deild karla 2017
14:00 Víkingur Ó.-ÍBV (Ólafsvíkurvöllur)
19:15 Víkingur R.-Breiðablik (Víkingsvöllur)
20:00 Stjarnan-KA (Samsung völlurinn)

Inkasso deildin 1. deild karla 2017
16:00 Leiknir R.-Fram (Leiknisvöllur)
16:00 Fylkir-Keflavík (Floridana völlurinn)
16:00 Haukar-ÍR (Gaman Ferða völlurinn)

2. deild karla 2017
14:00 Huginn-Magni (Fellavöllur)
15:00 Sindri-Afturelding (Sindravellir)
16:00 KV-Vestri (KR-völlur)

4. deild karla 2017 C-riðill
17:30 Úlfarnir-Kormákur/Hvöt (Framvöllur - Úlfarsárdal)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner