Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
banner
   fös 19. maí 2017 17:00
Magnús Már Einarsson
Óli Stefán: Væri fínt að fá 11-12 metra uppi á Skaga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Grindvíkingar hafa spilað þrjá mikla rokleiki á heimavelli í sumar. Næsti leikur liðsins er á Akranesi gegn ÍA á mánudag.

„Það er búið að vera fáránlegt hvernig þetta hefur þróast hjá okkur. Við höfum ekki spilað heima í Grindavík undir 15 metrum. Það væri fínt að fá 11-12 metra uppi á Skaga, þá værum við sáttir," sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindvíkinga, við Fótbolta.net í dag.

Skagamenn eru án stiga eftir þrjár umferðir á meðan Grindavík er með fjögur stig.

„Við megum ekki breyta of miklu í okkar leikplani. Við þurfum að mæta hörkunni í þeim. Við eigum von á því að þeir verði tilbúnir í slagsmál."

Fara vel yfir föstu leikatriðin
Grindvíkingar lágu 3-1 á heimavelli gegn Víkingi Ólafsvík í síðustu umferð í Pepsi-deildinni.

„Þegar ég fór yfir leikinn þá var hann ekki eins slakur og ég átti von á. Það var fullt af góðum köflum í leiknum sem gladdi mig mikið. Slæmu kaflarnir voru dýrkeyptir og aðallega föstu leikatriðin. Fjögur af sex mörkum sem við höfum fengið á okkur í sumar hafa komið úr föstum leikatriðum og það gefur auga leið að við þurfum aðeins að laga það," sagði Óli.

„Við erum að endurstillla föstu leikatriðin. Þetta er líka oft spurning um að vera fókuseraðir og grimmir á fyrsta boltann og við erum að leggja það upp."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.

sunnudagur 21. maí
14:00 Víkingur Ó.-ÍBV (Ólafsvíkurvöllur)
19:15 Víkingur R.-Breiðablik (Víkingsvöllur)
20:00 Stjarnan-KA (Samsung völlurinn)

mánudagur 22. maí
19:15 FH-Fjölnir (Kaplakrikavöllur)
19:15 ÍA-Grindavík (Norðurálsvöllurinn)
20:00 Valur-KR (Valsvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner