banner
fös 19.maí 2017 07:00
Fótbolti.net
Sumargleđi Augnabliks í kvöld
watermark
Mynd: Augnablik
Knattspyrnuliđ Augnabliks er skipađ ađ mestu af gömlum leikmönnum Breiđabliks og eru eru ţeir stórhuga fyrir Íslandsmótiđ í sumar og hafa styrkt sig gríđarlega fyrir sumariđ.

Fótbolti.net spáđi ţeim sigri í sínum riđli og byrjađu ţeir mótiđ af krafti í gćr og unnu liđ Afríku sannfćrandi.

Í kvöld hafa Augnabliksmenn blásiđ til veislu í Smáranum ţar sem Augnablikar, leikmenn og stuđningsmenn munu ţétta rađirnar fyrir sumariđ.

Hjörvar Hafliđason mun stýra partyinu og sjá um leikmannakynningu liđsins. Björn Bragi mun kíkja viđ og grilla ađeins í mannskapnum,Blaz Roca einn harđasti stuđningsmađur félagsins mun svo grípa í micinn ásamt ţví ađ Danni Deluxe mun ţeyta skífum.

Fótbolta.net heyrđi í Hjörvari Hermannssyni, leikmanni Augnabliks og skipuleggjanda viđburđarins en hann sagđi fyrirkomulagiđ fyrir kvöldiđ sáraeinfalt.

„Prógrammiđ í kvöld er jafn dýrt og leikmannahópurinn en gríđarlegur áhugi er fyrir kvöldinu. Miđinn er á 3000 ISK og innifaliđ í ţví er matur drykkur en ţađ verđur fullt hús af Kópavogsbúum ásamt ţví ađ ţađ eru skipulagđar sćtaferđir frá Selfossi. “

„Ţađ hefur alltaf veriđ frábćrt fólk í kringum Augnablik en í ár ćtlum viđ ađ gera enn betur og er ţetta sumarpartí liđur í ţví ađ ţjappa liđinu og stuđningsmönnum saman ásamt ţví ađ kroppa af ţeim nokkra ţúsundkalla til ađ standa straum af kostnađi viđ mótiđ í sumar. Ţađ eru allir velkomnir í kvöld og hćgt er ađ nálgast miđa hjá leikmönnum Augnabliks ásamt ţví ađ hćgt er ađ borga sig inn viđ hurđ.”


Nánari upplýsingar um viđburđinn má nálgast hér!
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 08. ágúst 12:00
fimmtudagur 28. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
16:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
föstudagur 29. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Fylkir-Stjarnan
Floridana völlurinn
16:15 Valur-KR
Valsvöllur
16:15 Haukar-ÍBV
Gaman Ferđa völlurinn
laugardagur 30. september
Pepsi-deild karla
14:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
14:00 Valur-Víkingur R.
Valsvöllur
14:00 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
fimmtudagur 5. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
15:20 Slóvakía-Ísland
NTC Poprad
föstudagur 6. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Kosóvó-Úkraína
18:45 Tyrkland-Ísland
18:45 Króatía-Finnland
.
mánudagur 9. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Finnland-Tyrkland
18:45 Úkraína-Króatía
18:45 Ísland-Kosóvó
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 10. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Eistland
00:00 Slóvakía-Spánn
17:00 Albanía-Ísland
Elbasan Arena
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
00:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
00:00 Ţýskaland-Fćreyjar
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar