Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
banner
   lau 19. maí 2018 21:06
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
4. deild: Öruggt hjá Álftanesi og Elliða - KFS marði Kóngana
Álftanes var hársbreidd frá því að komast upp í fyrra. Marel Baldvinsson er tekinn við liðinu, hann byrjar á sigri.
Álftanes var hársbreidd frá því að komast upp í fyrra. Marel Baldvinsson er tekinn við liðinu, hann byrjar á sigri.
Mynd: Magnús Valur Böðvarsson
Kóngarnir gáfu KFS hörkuleik.
Kóngarnir gáfu KFS hörkuleik.
Mynd: Kóngarnir
Keppni í 4. deild karla hófst með þremur leikjum í dag. Sjaldan ef aldrei hefur verið eins mikil spenna fyrir deildinni.

Úrslitin í dag voru á þá vegu að Elliði sigraði Hörð frá Ísafirði, niðurstaðan var öruggur sigur Elliða.

Kóngarnir gáfu KFS hörkuleik í C-riðli. Lokatölur þar urðu 2-1, KFS í hag, en í sama riðli burstaði Álftanes Ísbjörninn, 4-0. Álftnesingar voru hársbreidd frá því að komast upp um deild í fyrra og ætlar sér ekki lakari hluti í ár.

Hér að neðan má sjá úrslit dagsins.

B-riðill:
Elliði 3 - 0 Hörður Í.
1-0 Benedikt Daríus Garðarsson ('43)
2-0 Pétur Óskarsson ('70)
3-0 Sæmundur Sven A Schepsky ('90)
Rautt spjald: Hjalti Hermann Gíslason, Hörður Í. ('80)

C-riðill:
Kóngarnir 1 - 2 KFS
0-1 Eyþór Daði Kjartansson ('15)
0-2 Ásgeir Elíasson ('28)
1-2 Ingimar Daði Ómarsson ('60)

Álftanes 4 - 0 Ísbjörninn
1-0 Davíð Scheving Thorsteinsson ('15)
2-0 Zachary I Klindworth ('70)
3-0 Guðlaugur Orri Stefánsson ('85)
4-0 Guðlaugur Orri Stefánsson ('90)

Sjá einnig:
Passion league spáin - 4. deildin í sumar

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner