Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   lau 19. maí 2018 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ítalía um helgina - Emil og félagar gætu fallið
Emil og félagar eru í fallhættu.
Emil og félagar eru í fallhættu.
Mynd: Getty Images
Með sigri á Lazio nær Inter Meistaradeildarsæti. Hér má sjá Ivan Perisic, leikmann Inter.
Með sigri á Lazio nær Inter Meistaradeildarsæti. Hér má sjá Ivan Perisic, leikmann Inter.
Mynd: Getty Images
Síðasta umferðin í deild þeirra bestu á Ítalíu, Seríu A, fer fram um helgina. Juventus er nú þegar búið að tryggja sér sinn sjöunda meistaratitil í röð.

Juventus mætir Hellas Verona í eina leik þessa laugardags, Hellas Verona er fallið úr deildinni.

Benevento fer niður með Hellas Verona en það á eftir að koma í ljós hvert þriðja liðið verður sem fer niður. Crotone og Spal hafa 35 stig, Cagliari hefur 36 stig og Udinese og Chievo hafa 37 stig. Spennan er mikil og verður fróðlegt að sjá hvað gerist á sunnudaginn.

Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese fá Bologna í heimsókn.

Það er líka spenna í Meistaradeildarbaráttunni þar sem Inter er þremur stigum frá Meistaradeildarsæti. Þeir eru þremur stigum frá Lazio, liðinu sem þeir mæta í lokaumferðinni. Inter þarf að vinna leikinn sem er á heimavelli Lazio.

Hér að neðan eru allir leikir helgarinnar.

laugardagur:
13:00 Juventus - Hellas Verona

sunnudagur:
13:00 Genoa - Torini
16:00 Cagliari - Atalanta
16:00 Chievo - Benevento
16:00 Udinese - Bologna
16:00 Napoli - Crotone
16:00 Milan - Fiorentina
16:00 Spal - Sampdoria
18:45 Lazio - Inter
18:45 Sassuolo - Roma
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 32 26 5 1 77 17 +60 83
2 Milan 32 21 6 5 63 37 +26 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 32 16 11 5 45 25 +20 59
5 Roma 31 16 7 8 56 35 +21 55
6 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
7 Atalanta 31 15 6 10 57 36 +21 51
8 Napoli 32 13 10 9 50 40 +10 49
9 Torino 32 11 12 9 31 29 +2 45
10 Fiorentina 31 12 8 11 43 36 +7 44
11 Monza 32 11 10 11 34 41 -7 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
14 Lecce 32 7 11 14 27 48 -21 32
15 Verona 32 6 10 16 30 44 -14 28
16 Udinese 31 4 16 11 30 47 -17 28
17 Empoli 32 7 7 18 25 48 -23 28
18 Frosinone 32 6 9 17 40 63 -23 27
19 Sassuolo 32 6 8 18 39 62 -23 26
20 Salernitana 32 2 9 21 26 68 -42 15
Athugasemdir
banner
banner