Í dag hefst sjötta umferðin í Pepsi-deild kvenna með fjórum leikjum.
Þú getur gert breytingar á liði þínu í Draumaliðsdeild Toyota til klukkan 17:00 í dag en þá er klukkutími í fyrsta leik umferðarinnar
Þetta eru fyrstu leikirnir í Pepsi-deild kvenna síðan í lok maí og það hefur því gefist nægur tími til að að gera breytingar í Draumaliðsdeildinni.
Þú getur gert breytingar á liði þínu í Draumaliðsdeild Toyota til klukkan 17:00 í dag en þá er klukkutími í fyrsta leik umferðarinnar
Þetta eru fyrstu leikirnir í Pepsi-deild kvenna síðan í lok maí og það hefur því gefist nægur tími til að að gera breytingar í Draumaliðsdeildinni.
Smelltu hér til að taka þátt í leiknum!
Leikurinn í stuttu máli
Þú færð 100 milljónir króna til að kaupa 15 leikmenn úr Pepsi-deildinni. Leikmennirnir fá síðan stig fyrir frammistöðu sína á vellinum en mörg atriði eru tekin inn í reikninginn í stigagjöfinni.
Á síðunni er einnig boðið upp á sérstakar einkadeildir þar sem hægt er að keppa við vini og félaga og bera saman árangurinn.
Aðalverðlaunin eru glæsileg en Toyota gefur ferð fyrir tvo á leik í enska boltanum með Gaman ferðum.
Leikir umferðarinnar:
Í dag:
18:00 Selfoss-Þór/KA (JÁVERK-völlurinn)
19:15 Valur-KR (Origo völlurinn)
19:15 Breiðablik-FH (Kópavogsvöllur)
19:15 Grindavík-HK/Víkingur (Grindavíkurvöllur)
Á morgun:
18:00 Stjarnan-ÍBV (Samsung völlurinn)
Athugasemdir