KR varð í kvöld Íslandsmeistari í 2. flokki karla.
KR vann Fjölni í kvöld, en með sigrinum tryggðu strákarnir úr Vesturbænum sér sjálfan Íslandsmeistaratitilinn.
KR vann Fjölni í kvöld, en með sigrinum tryggðu strákarnir úr Vesturbænum sér sjálfan Íslandsmeistaratitilinn.
Baráttan var hörð, en KR kláraði mótið með einu stigi meira en Breiðablik. KR var með 47 stig en Blikar með 46 stig. Næstu lið voru Fylkir/Elliði, Fjölnir/Vængir og Keflvíkingar.
Hér að neðan má sjá myndband af KR-ingum fagna eftir leik og síðan er einnig myndband af því þegar titilinn var rifinn á loft.
@KRreykjavik Íslandsmeistarar í 2. flokki (staðfest) pic.twitter.com/dS9DLPZ3cd
— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) September 19, 2017
Frábæru sumri fagnað pic.twitter.com/JXO2kQmm7r
— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) September 19, 2017
Valtýr Már Michaelsson, fyrirliði 2. flokks @KRreykjavik, tekur við Íslandsmeistarabikarnum 2017 pic.twitter.com/kDbzq37QUt
— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) September 19, 2017
Athugasemdir