Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   þri 19. september 2017 07:45
Stefnir Stefánsson
Pape Souare gæti byrjað sinn fyrsta leik í rúmt ár
Pape Souare gæti snúið aftur á völlinn á morgun
Pape Souare gæti snúið aftur á völlinn á morgun
Mynd: Getty Images
Frábærar fréttir voru að berast úr herbúðum Crystal Palace, en varnarmaðurinn Pape Souare verður í leikmannahópi liðsins sem mætir Huddersfield á morgun í deildarbikarnum.

Fyrir rúmu ári síðan lenti Souare í ansi slæmum árekstri þar sem hann hlaut meðal annars kjálkabrotnaði, lærbeinsbrotnaði og þá þurfti að klippa hann út úr bifreið sinni.

Í fyrstu var tvísýnt um hvort hann myndi getað spilað fótbolta aftur en margir töldu að hann yrði að leggja skóna á hilluna. En nú er það staðfest að hann mun verða í 18 manna hópi liðsins á morgun.

Þá er Mamadou Sakho einnig talinn vera orðinn klár en hann er í hópnum, hann hefur ekkert spilað síðan hann meiddist á liðböndum í ökkla í apríl síðastliðin.
Athugasemdir
banner
banner
banner