Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 19. nóvember 2017 05:55
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Spánn í dag - Valencia heimsækir Espanyol
Valencia er í öðru sæti deildarinnar.
Valencia er í öðru sæti deildarinnar.
Mynd: Getty Images
Það eru fjórir leikir á dagskrá spænsku úrvalsdeildarinnar í dag, flautað verður til leiks í fyrsta leiknum klukkan 11:00.

Þá mætast Malaga og Deportivo La Coruna, klukkan 15:15 er komið að leik Espanyol og Valencia, heimamenn eru staddir í neðri hluta deildarinnar með 13 stig en gestirnir frá Valencia eru í mun betri stöðu, þeir eru staddir í öðru sæti deildarinnar með 27 stig.

Las Palmas og Levante mætast klukkan 17:30 og klukkan 19:45 er komið að lokaleik dagsins þegar Athletic Bilbao fær Villarreal í heimsókn.

Heimamenn í Athletic Bilbao eru ekki langt frá fallsæti og sigur í dag yrði mikilvægur fyrir þá, gestirnir hins vegar í Evrópubaráttu.

Sunnudagur 19. nóvember
11:00 Malaga - Deportivo La Coruna
15:15 Espanyol - Valencia
17:30 Las Palmas - Levante
19:45 Athletic Bilbao – Villarreal
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 32 25 6 1 70 22 +48 81
2 Barcelona 32 21 7 4 64 37 +27 70
3 Girona 32 21 5 6 67 40 +27 68
4 Atletico Madrid 32 19 4 9 59 38 +21 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 32 13 12 7 46 34 +12 51
7 Betis 32 12 12 8 40 38 +2 48
8 Valencia 32 13 8 11 35 34 +1 47
9 Villarreal 32 11 9 12 51 55 -4 42
10 Getafe 32 9 13 10 38 44 -6 40
11 Osasuna 32 11 6 15 37 46 -9 39
12 Sevilla 32 9 10 13 41 45 -4 37
13 Las Palmas 32 10 7 15 30 39 -9 37
14 Alaves 32 9 8 15 28 38 -10 35
15 Vallecano 32 7 13 12 27 39 -12 34
16 Mallorca 32 6 13 13 26 38 -12 31
17 Celta 32 7 10 15 37 47 -10 31
18 Cadiz 32 4 13 15 22 45 -23 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 32 1 11 20 31 64 -33 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner