Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   sun 19. nóvember 2017 15:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
West Brom gæti rekið Tony Pulis
Starf Pulis er í hættu.
Starf Pulis er í hættu.
Mynd: Getty Images
Stjórn West Brom skoðar nú hvort eigi að reka knattspyrnustjórann Tony Pulis úr starfi sínu hjá félaginu.

West Brom tapaði 4-0 gegn Chelsea og starf Pulis er nú í hættu ef marka má frétt sem Sky Sports birtir.

WBA hefur ekki unnið leik í ensku úrvalsdeildinni frá því í ágúst og liðið hefur aðeins unnið tvo af síðustu 21 leikjum sínum.

„Þetta snýst ekki um mig, stjórnarformanninn, eigendurna, eða eitthvað álíka, þetta snýst um félagið og hvað sé rétt að gera fyrir það," sagði Pulis aðspurður út í framtíð sína í gær.

„Þetta er ekki mín ákvörðun."

Guochuan Lai, eigandi West Brom, gerði sér ferð frá Kína og sá leikinn í gær. Hann ræddi við stjórnarformanninn, John Williams, eftir leikinn, en enn hefur engin ákvörðun verið tekin.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 33 22 8 3 75 32 +43 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 33 12 7 14 46 53 -7 43
12 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
13 Bournemouth 33 11 9 13 48 60 -12 42
14 Crystal Palace 33 9 9 15 42 56 -14 36
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 33 10 8 15 34 48 -14 30
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 33 3 7 23 31 88 -57 16
Athugasemdir
banner
banner
banner