Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 19. desember 2014 05:55
Daníel Freyr Jónsson
Ítalía um helgina - Roma fær Milan í heimsókn
Roma mætir Milan.
Roma mætir Milan.
Mynd: Getty Images
Inter tekur á móti Lazio.
Inter tekur á móti Lazio.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson


Roma mætir Milan í stórleik helgarinnar annaðkvöld. Heimamenn þurfa á sigri að halda í toppbaráttunni eftir sigur Juventus á Cagliari í gær.

Á sunnudag tekur Verona, lið Emils Hallfreðssonar, á móti Chievo. Verona hefur 17 stig úr fyrstu 15 umferðum deildarinnar og situr í 13. sæti fyrir helgina.

Helginni líkur með leik Inter og Lazio á San Siro. Inter hefur ekki staðist væntingar og er um miðja deild, á meðan Lazio er í mikilli baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu.

Laugardagur:
17:00 Sassuolo - Cesena
19:45 Roma - Milan

Sunnudagur:
11:30 Verona - Chievo
14:00 Torino - Genoa
14:00 Sampdoria - Udinese
14:00 Fiorentina - Empoli
14:00 Atalanta - Palermo
19:45 Inter - Lazio
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner