Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 19. desember 2014 05:55
Daníel Freyr Jónsson
Spánn um helgina - Barcelona mætir Cordoba
Neymar og Messi spila á móti Cordoba.
Neymar og Messi spila á móti Cordoba.
Mynd: Getty Images
Alfreð hefur skorað sín fyrstu mörk fyrir Real Sociedad.
Alfreð hefur skorað sín fyrstu mörk fyrir Real Sociedad.
Mynd: Getty Images
Um helgina fer fram síðasta umferð spænsku deildarinnar fyrir tveggja vikna jólafrí.

Umferðin hefst í kvöld með viðureign Celta Vigo og Almeria á Balaídos leikvanginum í Vigo.

Á morgun tekur Barcelona á móti Cordoba, sem er fyrir leikinn í fallsæti. Katalóníuliðið ætti því að eiga fyrir höndum skyldusigur á heimavelli.

Síðar um daginn verður Alfreð Finnbogason af öllum líkindum í eldlínunni þegar Real Sociedad mætir Levante á útivelli

Á sunnudag fer svo fram áhugaverð viðureign þegar Spánarmeistarar Atletico Madrid heimsækja Athletic Bilbao.

Real Madrid leikur ekki um helgina vegna þáttöku liðsins í Heimsmeistaramóti félagsliða.

Föstudagur:
19:45 Celta - Almeria

Laugardagur:
15:00 Barcelona - Cordoba
17:00 Levante - Real Sociedad
19:00 Eibar - Valencia
21:00 Rayo - Espanyol

Sunnudagur:
11:00 Villarreal - Deportivo La Coruna
16:00 Granada - Getafe
18:00 Elche - Malaga
20:00 Athletic Bilbao - Atletico Madrid

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner