Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   þri 20. janúar 2015 13:31
Magnús Már Einarsson
Mike Phelan farinn frá Norwich
Mynd: Getty Images
Mike Phelan er hættur störfum hjá Norwich City en hann var í þjálfaraliði félagsins.

Hinn 52 ára gamli Phelan vildi hætta eftir að Alex Neil var ráðinn stjóri Norwich á dögunum.

Phelan er frægastur fyrir að hafa verið aðstoðarmaður Sir Alex Ferguson hjá Manchester United.

Phelan var í því starfi frá 2008 til 2013 en Manchester United varð á þeim tíma þrisvar enskur meistari.
Athugasemdir
banner
banner
banner