Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 20. janúar 2017 05:55
Stefnir Stefánsson
Þýskaland um helgina - Dortmund mætir Bremen
Aron Jóhansson verður ekki með Bremen vegna meiðsla.
Aron Jóhansson verður ekki með Bremen vegna meiðsla.
Mynd: Getty Images
Bayern geta aukið forystu sína
Bayern geta aukið forystu sína
Mynd: Getty Images
Nóg er um að vera í Þýskalandi um helgina. Topplið Bayen mæta Freiburg og freista þess að vinna sinn þrettánda leik á tímabilinu til að halda Leipzig í skefjum í baráttunni um titilinn.

Bremen fær Dortmund í heimsókn á meðan lið Alfreðs Finnbogasonar, Augsburg mæta Hoffenheim. Þá geta Red Bull Leipzig jafnað Bayern að stigum með sigri á Eintracht Frankfurt en þeir þurfa þá að treysta á að Bayern misstígi sig.

Föstudagurinn 20. janúar
19:30 Freiburg - Bayern Munchen (Stöð 2 Sport 2)

Laugardagurinn 21. janúar
14:30 Schalke - Ingolstadt
14:30 Wolfsburg - Hamburger SV
14:30 Augsburg - Hoffenheim
14:30 Werder Bremen - Borussia Dortmund (Stöð 2 Sport 4)
14:30 Darmstadt - Borussia M'gladbach
17:30 RB Leipzig - Eintracht Frankfurt

Sunnudagurinn 22. janúar
14:30 Bayer Leverkusen - Hertha Berlin
16:30 Mainz - Köln

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner