Rashford, Sesko, Walker, Garnacho, Vlahovic, Cunha, Pogba, Dorgu og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mið 20. febrúar 2013 06:00
Magnús Már Einarsson
Liam Killa í Ægi (Staðfest)
Mynd: Garðar Geirfinnsson
Ægir hefur samið við Liam Killa en hann mun leika með liðinu í annarri deildinni í sumar.

Liam er varnarmaður frá Wales en hann lék með Magna Grenivík síðastliðið sumar.

Liam var öflugur í liði Magna en hann var valinn bestur á lokahófi félagsins síðastliðið haust.

Ægismenn fóru upp úr þriðju deildinni í fyrra eftir sigur á Magna í undanúrslitunum.

Ægismenn hafa einnig náð samningum við Aco Pandurevic og Ivan Razumovis um að þeir muni leika með liðinu í sumar líkt og í fyrra.
Athugasemdir
banner
banner