Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
   fös 20. febrúar 2015 20:51
Brynjar Ingi Erluson
Lengjubikarinn: Fylkir og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fylkir 0 - 0 Breiðablik

Fylkir og Breiðablik gerðu í kvöld markalaust jafntefli er liðin mættust í Egilshöllinni í A-deild Lengjubikarsins.

Jafnræði var með liðunum en þó tókst þeim ekki að brjóta ísinn og koma knettinum í netið í kvöld.

Lokatölur 0-0 í Egilshöllinni en þetta var fyrsti leikur Blika í riðli 1 á meðan Fylkir var að spila annan leikinn. Fylkir er með fjögur stig eftir tvo leiki en Blikar eitt stig eftir einn leik.
Athugasemdir
banner
banner
banner