Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 20. febrúar 2018 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Will Grigg var maður leiksins gegn Man City
Grigg var á eldi í gærkvöldi.
Grigg var á eldi í gærkvöldi.
Mynd: Getty Images
Will Grigg var maður leiksins er Wigan hafði betur gegn Manchester City í sögulegum bikarleik.

Wigan, sem er í C-deild, sendi besta lið Englands heim í 16-liða úrslitum FA bikarsins.

Sky Sports telur Grigg hafa verið bestan á vellinum en fjórir aðrir leikmenn Wigan fengu sömu einkunn og hann.

Fernandinho og Kevin De Bruyne, sem kom inn í síðari hálfleik, voru bestu leikmenn Man City.

Nick Powell, sem var talinn gríðarlega efnilegur og keyptur til Manchester United á sínum tíma, var versti maður heimamanna og fékk 5 í einkunn.

Wigan: Walton (7), Byrne (8), Elder (8), Perkins (8), Burn (8), Power (7), Grigg (8), Massey (7), Roberts (7), Dunkley (7), Powell (5)
Varamenn: Fulton (6), Jacobs (6), Colclough (5)

Man City: Bravo (5), Danilo (5), Stones (5), Laporte (5), Delph (4), Gundogan (5), Fernandinho (6), D. Silva (5), Sane (5), B. Silva (5), Aguero (5)
Varamenn: Walker (5), De Bruyne (6),
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner