banner
mán 20.mar 2017 18:00
Magnús Már Einarsson
Neuer ekki međ gegn Englendingum
Mynd: NordicPhotos
Manuel Neuer, markvörđur Bayern, hefur dregiđ sig út úr ţýska landsliđshópnum fyrir komandi leiki.

Neuer er ađ glíma viđ meiđsli á kálfa og er ţví ekki leikfćr.

Ţjóđverjar mćta Englendingum í vináttuleik á miđvikudag áđur en ţeir leika viđ Aserbaídsjan í undankeppni HM á sunnudag.

Kevin Trapp, markvörđur PSG, kemur inn í hópinn fyrir Neuer en hann hefur ekki leikiđ landsleik áđur.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar