Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 20. mars 2017 17:00
Magnús Már Einarsson
Seinni El Clasico leikur tímabilsins á sunnudagskvöldi
Sergio Ramos tryggði Real stig í fyrri leiknum.
Sergio Ramos tryggði Real stig í fyrri leiknum.
Mynd: Getty Images
Búið er að tilkynna að síðari El Clasico slagur tímabilsins fer fram sunnudagskvöldið 23. apríl næstkomandi.

Real Madrid og Barcelona mætast þar í 33. umferð La Liga en leikurinn fer fram á Santiago Bernabeu, heimavelli Real.

Flautað verður til leiks klukkan 20:45 að spænskum tíma eða 18:45 að íslenskum tíma.

Fyrri leikur liðanna á tímabilinu hófst klukkan 15:15 á laugardegi en lokatölur urðu 1-1 þar sem Sergio Ramos skoraði jöfnunarmark í viðbótartíma.

Real Madrid er með tveggja stiga forskot á Barcelona á toppnum auk þess sem liðið á leik inni. Leikurinn eftir rúman mánuð gæti því haft mikið að segja í titilbaráttunni.
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 23 14 5 4 43 20 +23 47
2 FK Krasnodar 23 12 7 4 36 23 +13 43
3 Dinamo 23 10 8 5 36 31 +5 38
4 CSKA 23 9 10 4 43 31 +12 37
5 Lokomotiv 23 9 10 4 38 31 +7 37
6 Kr. Sovetov 23 10 6 7 41 33 +8 36
7 Spartak 23 10 5 8 29 28 +1 35
8 Rostov 23 9 7 7 35 33 +2 34
9 Rubin 23 9 5 9 20 29 -9 32
10 Nizhnyi Novgorod 23 8 4 11 21 26 -5 28
11 Orenburg 23 6 8 9 27 30 -3 26
12 Fakel 23 6 8 9 19 25 -6 26
13 Ural 23 6 5 12 22 36 -14 23
14 Baltica 23 5 5 13 21 27 -6 20
15 Akhmat Groznyi 23 5 5 13 21 36 -15 20
16 Sochi 23 4 6 13 24 37 -13 18
Athugasemdir
banner
banner